7. Jan

SKÍÐAFERÐ ANIMU 2021!!!

Birt þann 7. Jan. 2021 - Ari Alexander Fernandes

Gleðilegt ár kæru Animulingar!🥳👏🎉🥂 Við í Animu erum bjartsýn inn í nýja árið og höfum ákveðið að skipuleggja 🏂skíðaferð⛷ fyrir ykkur!! 💥19.-21. febrúar! takið helgina frá!💥 🔥Skráning hefst á föstudaginn kl. 12🔥 Að sjálfsögðu verður aðeins farið ef sóttvarnir leyfa og að hætta á smiti verði sem minnst🧴🧼😷 Við hlökkum annars svoo mikið til að hitta ykkur aftur og vonum því að við getum eytt þessari skíðahelgi með ykkur og nokkrum glóóðvolgum grøn!👏🍻❤️😍🥳

Verð fyrir þessa veislu eru litlar 15 þúsund krónur! Ekki er nauðsynlegt að borga staðfestingargjald

9. Nóv

HAPPDRÆTTI ANIMU

Birt þann 9. Nóv. 2020 - Ari Alexander Fernandes

Skráning í happdrætti Animu, Sigurvegari verður tilkynntur í PubQuizi Animu næsta fimmtudag! Fyrstu fimm fá glaðning!

Muniði líka að skrá ykkur og hópinn ykkar á forms: https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSffzA7Zg25p_n3QxGasUyaU0dnP8_mn56OgcslyJZbDbVtT_Q/viewform