Anima logo

Anima er félag sálfræðinema í HÍ og stendur fyrir ýmsum viðburðum á borð við vísindaferðir, óvissuferð, Persónuleikana og fleira.

Félagið var stofnað árið 1982.

Meðlimir Animu fá kort sem veitir þeim ýmsa frábæra afslætti sem nýtast námsmönnum.

Stjórn Animu 2019-2020

 • Forseti: Lilja Björt Kristbergsdóttir
 • Varaforseti: Elísabet Huld Þorbergsdóttir
 • Gjaldkeri: Sigrún Edda Jónsdóttir
 • Skemmtanastýra: Selma Rut Ómarsdóttir
 • Vefstjóri: Viktor Orri Eyþórsson
 • Ritstjóri Sálu: Jökull Sindri Gunnarsson
 • Forseti myndbandaráðs: Arna Falkner
 • Hagsmunarfulltrúi: María Lovísa Breiðdal
 • Meðstjórn: Júlia Gunnarsdóttir og Ingibjörg Jóna Guðrúnardóttir

Nefndir Anima 2019-2020

 • Skemmtinefnd: Áróra Sigurþórsdóttir, Ari Alexander Fernandes, Hilmar Benedikt Hilmarsson og Gabríel Örvar Sigmarsson
 • Myndbandanefnd: Guðmundur Karl Jónsson, Ólafur Jóhann Þórbergs og Hafdís Lára Sigurðardóttir
 • Ritnefnd: Vígdís Kristín Rohleder
 • Ljósmyndarar: Ari Páll Karlsson og Jóhanna Rún Styrmisdóttir

Afslættir sem Animukortið veitir:

 • Lebowski Bar:
  • Bjór = 800 kr.
  • Skot = 700 kr.
  • Léttvín = 900 kr.
  • Einfaldur í gos = 1400 kr.
  • White Russian = 1500 kr.
  • 15% afsláttur af öllu á matseðli
 • Frederiksen Ale House:
  • Allir kranabjór á 1000kr
  • Húsvín, rautt og hvítt á 1000kr
  • Kokteilar á 1500kr. Eftir kl 16 alla daga
 • Dominos: Kóði: 30% með kóðanum anima1920
 • Gull og Silfur: 12%
 • Hrím: 10%
 • Kormákur og Skjöldur: 10%
 • Plúsmínus: 15%
 • Fotia: 15% kóði anima1920
 • Gullsmiðurinn í Mjódd: 10% af skartgripum og úrum
 • Lemon 10%
 • Hamborgarabúllan: 15% (Gildir ekki af fjölskyldu/þriðjudagstilboðum)
 • Hraðlestin: 15%
 • Gló: 20% af mat
 • Public House: 10%
 • Augað: 20%
 • Bergsson Mathús: 10%
 • Keiluhöllin Egilshöll + Shake & Pizza: 10% (Keila og ad mat og óáfengum drykkjum)
 • Dogma: 10%
 • Fiskfélagið: 25% (Af hádegisverði)
 • Fitness Sport Faxafeni: 15% (nema af tilboðvörum)
 • Forlagið: 10%
 • Gandhi: 10%
 • Le Kock: 10%
 • Matarkjallarinn: 15% (á sunnudag til fimmtudag, max 4 einstaklingar)
 • Metro: 10%
 • Pole Sport: 15% (af Pole byrjendar og loftfimleika byrjendanámskeiðum og 10% af öllum fatnaði)
 • Ramen Momo: 10%
 • Reykjavík Chips: Lítill skammtur og gos á 850kr í stað 990kr
 • Reykjavík Escape: 40% á sunnu- mánu- og þriðjudögum
 • Sbarro: 10%
 • Huppuís: 10%
 • Subway: 10%
 • Reykjavík Röst: 15%
 • Rabbabarinn: 1500kr fyrir tvo stóra bjóra, 1200kr fyrir portabelloloku og 1400kr fyrir humarloku